Fólksbíla og jeppa-dekkjalyfta

kr. 483.444 (með vsk.)

Dekkjalyfta sem léttir undir við að lyfta dekkjum á felgum upp á hjólnöf á bílum sem eru til dæmis staddir á lyftu – inn á verkstæði ..

Auðvelt er að snúa hjóli til að hitta á felgubolta, kefli og rúllur sjá til þess

Lyftan er á fjórum snúningshjólum þannig að auðvelt er að staðsetja hjól á réttan stað við ásetningu.

Hraðvirkt og einfalt tæki.

 • Ystu mál: 730*755*1710mm L*B*H
 • Lyftigeta 50kg
 • Lyftihæð mest 1100mm
 • Eiginþyngd 55kg
 • Rafdrifin lyfting
 • Rafhlöður 2x12v , 12ah hver.

  Senda fyrirspurn

  Vörunúmer: IN-44050 Flokkar: , , ,

  vörumerki

  Intra