Efnaskápur

kr. 97.538 (með vsk.)

Efnaskápur

Þessi skápur er með 4stk. hillur + botninn sem virka eins og slefbakkar, taka 12 lítra hver. Ætlað fyrir geymslu á efnum og koma bakkarnir í veg fyrir að efni leki á gólfið ef brúsar leka td.

Kemur ósamsettur og er því hagstæður í flutningi, mjög auðvelt er að setja þessa skápa saman og þarf engin verkfæri til þess.

 • Ystu mál: 920 * 420 * 1950mm ( L * D * H )
 • Burður 75kg hver hilla/bakki
 • Loftræsti raufar á hurðum, uppi og niðri
 • Fylgja 4 bakkar + botn
 • Læsingar innifaldar og tveir lyklar
 • Þriggja punkta læsing
 • Dufthúðaður grár

  Senda fyrirspurn

  Vörunúmer: IN-71520 Flokkar: ,

  vörumerki

  Intra