Dynafor LLX2 – Kranavog með lausum skjá

Vandaðar kranavogir frá Franska framleiðandanum Tractel.

Laus digital skjár með allt að 80metra drægni.

Fáanlegar í mörgum stærðum, frá 0,5t upp í 10tonn,

 • 25mm LDC skjár með baklýsingu, hægt er að lesa af allt að 4 vogum í einu af einum skjá ef þess er óskað.
 • Mælieiningar: kg, t/daN, kN/lbs, ton (US)
 • 0,1% nákvæmni
 • Uppfyllir CE2006/42/EC, CEM2004/108/CE, EN300/440-2 V1.1.1
 • Vog uppfyllir IP64
 • Skjár uppfyllir IP54
 • Vinnuhitastig frá -20° upp í +40°

Leitið tilboða hjá sölumönnum, þessi vara er sérpöntuð.

  Senda fyrirspurn

  Flokkar: ,

  vörumerki

  Tractel