Brettatjakkur NH rafdrifinn 2000kg Lithium
kr. 497.867 (með vsk.)
Rafdrifinn brettatjakkur frá NH-Handling.
Þessir tjakkar með lithium batteríum eru mjög léttir og fyrirferðarlitlir tjakkar sem henta vel þar sem þyngd má ekki vera mikil, til dæmis ef lyftublað á sendibíl tekur litla þyngd þá er tjakkurinn ekki að taka hátt hlutfall af henni.
Það sem þessi 2000kg tjakkur hefur fram-yfir 1200kg tjakkinn eru stuðningshjól við drifhjól sem auka stöðugleika mikið, meiri lyftigeta og loks stærra batterí, 48v í stað 24v
- Gaffallengd 1150mm
- Mál þvert yfir gaffla 540mm
- lyftigeta 2000 kg
- tvöföld polyurithane hjól í göfflum , í búkka
- Stuðningshjól beggja vegna drifhjóls
- eiginþyngd 149 kg
- 48v / 20ah fjarlægjanlegt lithium batterí – fínt að kippa með sér inn í hleðslu – og tjakkurinn út í bíl !