Staflari 1000/1000kg/1,6m – Initial lift (raf/raf)

kr. 1.619.102 (með vsk.)

Brettastaflari frá NH Handling ( raf/raf )

Þessi staflari er alfarið rafdrifinn, ss. bæði í lyftingu og keyrslu.

Initial lift = Þá er möguleiki á því að lyfta upp gaffal-löppunum sem gefur möguleika á því að lyfta og aka með tvö bretti í einu eða þá til þess að auka veghæðina þannig að staflarinn sitji síður á kviðnum við minnstu ójöfnur.

Liprir og vandaðir staflarar með öllu því helst sem þarf.

 • Gaffallengd 1150 mm
 • Mál þvert yfir gaffla 560mm
 • lyftigeta 1000kg á gaffla, 1000kg á gaffal-lappir.
 • Lyftihæð 1600mm
 • Minnsta heildarhæð masturs 1178mm
 • Rafgeymir 24v / 210ah
 • Polyuretan hjól, tvöfalt í gaffli
 • eiginþyngd 990kg

  Senda fyrirspurn

  Vörunúmer: NH-SKS2016i-N Flokkar: , ,

  vörumerki

  NH-Handling