Staflari 1600kg/3,4m (raf/raf) pallur

kr. 2.347.698 (með vsk.)

Brettastaflari frá NH Handling ( raf/raf )

Þessi staflari er alfarið rafdrifinn, ss. bæði í lyftingu og keyrslu.

FL staflararnir eru útbúnir með standpalli og hliðarspjöldum.

talnalás er á ræsingu fyrir aukið öryggi.

 • Gaffallengd 1150 mm
 • Mál þvert yfir gaffla 570mm
 • lyftigeta 1600kg
 • Lyftihæð 3400mm
 • Minnsta heildarhæð 1708mm
 • Mesta heildarhæð 3880mm
 • Free-lift 1120mm
 • Rafgeymar 24v / 240ah
 • Innbyggt hleðslutæki, 35amp
 • Polyuretan hjól
 • eiginþyngd 1253kg

  Senda fyrirspurn

  Vörunúmer: NH-SKS1634FL Flokkar: , ,

  vörumerki

  NH-Handling