Borðvagn 024 – Lagervagn

kr. 79.900

Þessi vagn er með mikinn burð og er mjög hentugur þar sem flytja þarf þunga hluti milli staða utan sem innannhúss.

Handsmíðaður af okkur í smiðjunni okkar á Blönduósi, öll samskeyti samsoðin, hágæða birkikrossviður tvílakkaður og sprautulakkað stál í fallega bláum lit.

 • Burðargeta 400kg
 • Plötustærð 640 * 1200mm
 • Hæð upp á  plötu  260mm
 • Heildar hæð 965mm

 

 • Hjól eru:
  • 200mm vagnhjól, platti+snú ( vörunúmer AVO-840 )
  • 200mm vagnhjól, platti+fast ( vörunúmer AVO-842 )

 

  Senda fyrirspurn

  Out of stock

  SKU: HV-024 Categories: ,

  Brand

  Léttitækni framleiðsla