Borðvagn 023 – 2hæða

Sterkbyggður vagn þar sem plöturnar eru staðsettar aðeins undir prófílnum í kring um þær.

Handsmíðaður af okkur í smiðjunni okkar á Blönduósi, öll samskeyti samsoðin, hágæða birkikrossviður tvílakkaður og sprautulakkað stál í fallega gráum lit.

 • Þessi útgáfa er 2-hæða ( einnig til 3-hæða )
 • Burðargeta 150kg
 • Plötustærð 445 * 720mm
 • Hæð upp á 1. hæð ( plötu ) 140mm
 • Hæð upp á 2.hæð ( plötu ) 780mm
 • Heildar hæð 910mm

 

 • Hjól eru 75mm miðgerð, 1bolti+snú ( vörunúmer RH-210 )

 

  Senda fyrirspurn

  Vörunúmer: HV2-023 Flokkar: ,

  vörumerki

  Léttitækni framleiðsla