Sérsmíði í áranna rás
Við höfum sérsmíðað ýmsar gerðir af vögnum, hillum, bekkjum, trillum, körfum og mörgu fleiru síðastliðin 30 ár.
Oftast finna viðskiptavinir okkar lausn sinna mála í úrvali okkar af innfluttum vörum, en í fáum tilfellum þarf að hugsa út fyrir boxið. Þá þarf að leysa málið með sérsmíði.
Hafið samband við sölumenn fyrir frekari upplýsingar og fyrirspurnir