AC-P40EH1 – 40t legupressa ( rafdrifin )

kr. 1.169.359 (með vsk.)

Traust og örugg pressa frá AC Hydraulic sem veldur ekki vonbrigðum

EH pressurnar eru rafdrifnar með 3fasa mótor

Cylinderinn er færanlegur til hliðanna ef þarf.

Land er að sjálfsögðu stillanlegt á hæðina, með fylgir búnaður sem hýfir land upp og niður þannig að auðvelt er að stilla það á hæð.

 • Stærð: 40tonn
 • Slaglengd 300mm
 • Lengd milli lappa 850mm
 • Pressuhraði 6,1mm/sec
 • Sleppi-/lyftihraði 7,9mm/sec
 • Eiginþyngd 445kg

Ýmsir aukahlutir fáanlegir – endilega hafið samband við sölumenn fyrir meiri upplýsingar.

  Senda fyrirspurn

  Vörunúmer: AC-P40EH1 Flokkar: ,

  vörumerki

  AC-Hydraulic