AC-GGD150F – Gryfju / gólftjakkur
Gryfju- og gólftjakkur á hjólum
Hægt að nota bæði í botn á gryfjum og uppi á gólfi undir vörubílum og öðrum stærri tækjum.
Hægt að nota á margvíslegan hátt, lyftigeta leyfir lyftingu á mjög þungum hlutum og einnig er hægt að fá marka aukahluti ofan á toppinn – meðal annars gírkassaplatta.
Þessi útgáfa “F” er á hjólum allan hringinn þannig að hún rennur til og frá í allar áttir, bremsar sig þó í 800kg sjálfkrafa.
- Lyftigeta 15 tonn
 - Lyftislaglengd ( stroke ) 1285mm
 - Slökun og hýfing í pedala
 - Vinnur á 8,5-12bar þrýstilofti
 - Eiginþyngd 220kg
 
				







