AC-WTA500AP – Flugvéladekkjalyfta
Sérstök dekkjalyfta fyrir flugvélaiðnaðinn.
Lipurt verkfæri sem léttir aftöku og ásetningu þungra dekkja, hvort sem á flugvélar eða á önnur tengd tæki.
Góðar rúllur eru í lyftuörmum sem auðvelda snúning á hjóli þegar lyft er upp, betra að hitta í göt á felgu td.
4stk. öflug polyurithane hjól, öll á snúning, tryggja að lyftan er lipur í snúningum.
- Lyftigeta mest 500kg
- Lyftuarmar stillanlegir , millibil frá 260 í 710mm
- Lengd arma 600mm, rúllur á örmum eru 415mm langar.
- Lægsta hæð arma er 164mm
- Lyftihæð mest 710mm
- Eigin þyngd 100kg
Kranaarmur ( AC-WTK, grár ) er fáanlegur sem aukahlutir og sést hann á myndum hér.