|
Hillukerfi
|
Heildarlausn fyrir fyrirtæki
Léttitækni sérhæfir sig í innflutningi og uppsetningu á hillukerfum fyrir stór vöruhús jafnt sem minni lagera og verkstæði,
Þú getur verið viss um að vörurnar okkar sameini gæði, endingu og gott verð.
Léttitækni hefur yfir að ráða sérhæfðu uppsetningar teymi og getum því annast uppsetningu á öllum hillukerfum og milliloftum. Gerum föst verðtilboð.
|
Sérsmíði
Oft er þörf á sérlausnum þegar kemur að hillukerfum. Starfsmenn Léttitækni ehf
hafa mikla reynslu í hönnun og sérsmíði úr járni, ryðfríu, stáli og áli. Gerum föst verðtilboð.
|
Viðskiptavinir
Besta auglýsingin eru ánægðir viðskiptavinir. Léttitækni hefur selt og sett upp kerfi fyrir mörg íslensk fyrirtæki frá árinu 2005.
Má þar nefna Icelandair, ÁTVR, DM Logistics, Garra, Hagkaup, Heilsu og marga fleiri. Við leggjum mikið uppúr því að viðskiptavinurinn sé 100% ánægður með verkið hvort sem það er kerfið sjálft, vinnubrögðin við verkið eða samskiptin við Léttitækni.
Smelltu hér til að skoða ÁTVR verkefnið.
Smelltu hér til að skoða Önnur verkefni.
System lagerturnar
|
|
|
|
|
|
|