Léttitækni býður nú uppá keyrslumótora sem hægt er að koma fyrir á flestum handvögnum. Keyrslumótorar geta komið sér vel þar sem mikil þyngd er á vögnum, þar sem halli er á gólfi eða þar sem gólfið er óslétt.
Betur vinnur vit en strit!
- Laufléttur í snúning
- Mikil míkt í keyrslu
- Sjálfvirkur bremsubúnaður
- Hraðastillingar
- Barnalæsing