|
Hjólabúnaður
|
Léttitækni ehf er umboðsaðili Rombus Rollen á Íslandi
Eigum mikið úrval vandaðra hjóla á lager. Öll hjól uppfylla ströngustu kröfur um gæði og endingu.
Við köllum þessi hjól milligerð því þau eru einhverstaðar mitt á milli spítalahjólana og venjulegu vagnhjólanna (gegnheilt gúmmí).
Burðargetan er eins og á vagnhjólunum en þau eru með kúlulegur og vel varin og hljóðlát eins og spítalahjólin.
Þessi hjól eru undir okkar vögnum.
Stærðir:
50 mm með 40 kg burðargetu
75 mm með 50 kg burðargetu
100 mm með 70 kg burðargetu
Þessi hjól fást með eftirfarandi festingum/eiginleikum:
Snúning platta
Snúning platta bremsur
Snúning 1 bolti
Snúning 1 bolti bremsur
Föst
Til baka
|
|
|
|
|
|